Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fjallar um samstarf Ráðstefnuborgarinnar og HÍ, HR og LHÍ

April 24, 2018

Þann 9. apríl 2018 var undirritað samstarfssamkomulag milli Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur (Meet in Reykjavík) og Háskóla Íslands (HÍ), Háskólans í Reykjavík (HR) og Listaháskóla Íslands (LHÍ). Markmiðið með samkomulaginu er að fjölga alþjóðlegum akademískum fundum og ráðstefnum á vegum háskólanna hér á landi.

Previous Video
Hvataferðakynning MIR
Hvataferðakynning MIR

Um hvataferðir á Íslandi

Next Video
Ráðstefnuborgin Reykjavík undirritar samstarfssamning við HÍ, HR og LHÍ
Ráðstefnuborgin Reykjavík undirritar samstarfssamning við HÍ, HR og LHÍ

Þann 9. apríl var undirritað samstarfssamkomulag milli Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur (Meet in Reykjavík)...