Dr Þórir Harðarson President of Alpha - Testimonial

November 7, 2018

Dr. Þórir Harðarson forseti „Alpha Reproductive Scientists“ er í hópi tæplega 300 Ambassadora Meet in Reykjavík. Þórir beitti sér fyrir því að ráðstefna samtakanna sem haldin er annað hvert ár, þar sem fjallað eru um rannsóknir og meðferð á ófrjósemi, kæmi til Íslands árið 2018. Ráðstefnan fór fram á Hilton Reykjavík Nordica dagana 17-20. maí 2018. Ráðstefnan var sótt af u.þ.b. 500 erlendum gestum.

Previous Video
Verðmætasköpun í ferðaþjónustu 2019 – mikilvægi MICE á Íslandi
Verðmætasköpun í ferðaþjónustu 2019 – mikilvægi MICE á Íslandi

MICE-ferðamenn eru þeir ferðamenn sem koma til landsins til þess að taka þátt í ráðstefnum, fundum, hvatafe...

Next Video
Yasemin Dervisoglu Secretary of Alpha - Testimonial
Yasemin Dervisoglu Secretary of Alpha - Testimonial

Yasemin Dervisoglu Project Manager at Figur International and secretary of Alpha (Scientists in Reproductiv...