Dr. Ari Kristinn Jónsson rektor HR fjallar um samstarf við Ráðstefnuborgina Reykjavík

April 11, 2018

Þann 9. apríl var undirritað samstarfssamkomulag milli Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur (Meet in Reykjavík) og Háskóla Íslands (HÍ), Háskólans í Reykjavík (HR) og Listaháskóla Íslands (LHÍ). Markmiðið með samkomulaginu er að fjölga alþjóðlegum akademískum fundum og ráðstefnum á vegum háskólanna hér á landi.

Previous Video
Jón Atla Benediktsson Rektor HI fjallar um samstarf við Ráðstefnuborgina Reykjavík
Jón Atla Benediktsson Rektor HI fjallar um samstarf við Ráðstefnuborgina Reykjavík

Þann 9. apríl 2018 var undirritað samstarfssamkomulag milli Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur (Meet in Reykj...

Next Video
Verðmætasköpun í ferðaþjónustu – mikilvægi MICE á Íslandi
Verðmætasköpun í ferðaþjónustu – mikilvægi MICE á Íslandi

MICE-ferðamenn eru þeir ferðamenn sem koma til landsins til þess að taka þátt í ráðstefnum, fundum, hvatafe...