Skip to main content

Meet in Reykjavík, Ambassador kynning

Tilgangur Meet in Reykjavík Ambassador Club er að vera bakland Íslendinga sem geta haft áhrif á að fá ráðstefnu eða viðburð til Íslands. Þannig er Meet in Reykjavík þeim innan handar með kynningar- og markaðsefni sem veitir haldgóðar upplýsingar um aðgengi og aðstöðu Reykjavíkurborgar ásamt almennri landkynningu. Til að mynda hefur sérstakt app verið útbúið sem inniheldur markaðsefni fyrir ambassadora Meet in Reykjavík. Meet in Reykjavík stendur fyrir fræðslu- og tengslamyndunarviðburðum fyrir ambassadora.