Meet in Reykjavik app fyrir iOS og Android

September 5, 2014

Ert þú einn af þeim sem hefur aldrei stigið fæti inn í Hörpu...eða ert sífellt spurð/ur út í möguleika Reykjavíkur sem ráðstefnu-, funda-, hvataferða- eða viðburðarborg? Þá er þetta app fyrir þig. Það er frítt og einfalt í notkun og er meðal annars með flott 3D forrit til að skoða og sýna Hörpu. Starfsemi Meet in Reykjavík snýst um að markaðssetja Reykjavík og nágrenni sem ráðstefnu-, funda-, hvataferða- og viðburðaborg. www.meetinreykjavik.is Sími 527 6666

Previous Video
SPWLA 2016 - Reykjavik, ICELAND
SPWLA 2016 - Reykjavik, ICELAND

The 57th SPWLA Annual Symposium will be held from the 26th to 30th of June, 2016 in Reykjavik, Iceland. See...

Next Video
Meet in Reykjavik at Global summit of women in Paris
Meet in Reykjavik at Global summit of women in Paris