Skip to main content

Meet in Reykjavik app fyrir iOS og Android

Ert þú einn af þeim sem hefur aldrei stigið fæti inn í Hörpu...eða ert sífellt spurð/ur út í möguleika Reykjavíkur sem ráðstefnu-, funda-, hvataferða- eða viðburðarborg? Þá er þetta app fyrir þig. Það er frítt og einfalt í notkun og er meðal annars með flott 3D forrit til að skoða og sýna Hörpu. Starfsemi Meet in Reykjavík snýst um að markaðssetja Reykjavík og nágrenni sem ráðstefnu-, funda-, hvataferða- og viðburðaborg. www.meetinreykjavik.is Sími 527 6666