Skip to main content

Ambassador viðburður 2017 - Ráðstefnuborgin Reykjavík (Meet in Reykjavík)

Ráðstefnuborgin Reykjavík (Meet in Reykjavík) hélt árlegan kynningarviðburð fyrir „Meet in Reykjavík Ambassador-club“ 14. September 2017 í Silfurbergi Hörpu. 200 mans tóku þátt í fundinum.